Vettvangsferð umhverfisnefndar
Hópur manna úr umhverfisnefndum Mótorhjóla- og snjósleðasambands Íslands (MSÍ) og Ferðaklúbbsins 4x4 lagði leið sína að friðlandi á Fjallabaki nýverið til að kanna gróðurskemmdir eftir utanvegaakstur sem mikið hefur verið fjallað um í fjölmiðlum uppá síðkastið.